<strong>Svartur á leik </strong>
Svartur á leik
1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. d4 Rxe4 4. dxe5 d5 5. Rbd2 Rxd2 6. Dxd2 Be7 7. Bd3 Rd7 8. Df4 Rc5 9. Dg3 Rxd3+ 10. cxd3 Bb4+ 11. Ke2 Bf8 12. Hd1 Be6 13. Kf1 Dd7 14. h3 0-0-0 15. Bg5 He8 16. Be3 Kb8 17. Hac1 h6 18. b4 g5 19. Rd4 Bxb4 20. f4 gxf4 21. Dxf4 Ba5 22.

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. d4 Rxe4 4. dxe5 d5 5. Rbd2 Rxd2 6. Dxd2 Be7 7. Bd3 Rd7 8. Df4 Rc5 9. Dg3 Rxd3+ 10. cxd3 Bb4+ 11. Ke2 Bf8 12. Hd1 Be6 13. Kf1 Dd7 14. h3 0-0-0 15. Bg5 He8 16. Be3 Kb8 17. Hac1 h6 18. b4 g5 19. Rd4 Bxb4 20. f4 gxf4 21. Dxf4 Ba5 22. a4 Hhg8 23. Hc2 Bxh3 24. Hb1 Ka8 25. Hb5 Bb6 26. Rf3 Bxe3 27. Dxe3 Bg4 28. Rd4 Hg5 29. Ha5 c5 30. e6 fxe6 31. Haxc5 e5 32. Rb5 Hf8+ 33. Kg1 d4 34. Dc1 Bh3 35. Hc7 Dd8 36. Hb2

Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Panevezys í Litháen. Guðmundur Kjartansson (2.447) , hafði svart gegn rússneska alþjóðlega meistaranum Maxim Lugovskoy (2.431) . 36... Bxg2! 37. Hxg2 Hxg2+ 38. Kxg2 Hg8+ 39. Kh3 hvítur hefði einnig tapað eftir 39. Kf3 Dd5+ og 39. Kf1 Df6+. 39... Df8! 40. Rxd4 og hvítur gafst upp um leið enda taflið gjörtapað.