Að kenna er ekki aðeins að auka e-m þekkingu , það þýðir m.a. að finna . Að kenna lykt : að finna lykt , og að kenna e-s : að finna til e-s , sbr. að kenna sér ( einskis ) meins . Að kenna til : að finna til , er persónulegt: ég kenni til o.s.frv.
Að kenna er ekki aðeins að auka e-m þekkingu , það þýðir m.a. að finna . Að kenna lykt : að finna lykt , og að kenna e-s : að finna til e-s , sbr. að kenna sér ( einskis ) meins . Að kenna til : að finna til , er persónulegt: ég kenni til o.s.frv. „Mig“ eða „mér kennir til“ þykir orðabókinni miður gott.