Í árlegri spá formanna, þjálfara og fyrirliða í Olís-deild kenna, sem gerð var á dögunum, varð niðurstaðan sú að þrefaldir meistarar síðasta keppnistímabils, Grótta, muni verja Íslandsmeistaratitilinn þegar upp verður staðið næsta vor.

Í árlegri spá formanna, þjálfara og fyrirliða í Olís-deild kenna, sem gerð var á dögunum, varð niðurstaðan sú að þrefaldir meistarar síðasta keppnistímabils, Grótta, muni verja Íslandsmeistaratitilinn þegar upp verður staðið næsta vor.

Grótta fékk 520 stig af 546 mögulegum í spánni. Fram var næst með 514 stig. Stjarnan og Haukar koma í næstu sætum á eftir.

Niðurstaðan var eftirfarandi:

Grótta 520 stig

Fram 514 stig

Stjarnan 466 stig

Haukar 449 stig

ÍBV 383 stig

Valur 363 stig

Fylkir 341 stig

Selfoss 286 stig

FH 236 stig

HK 232 stig

KA/Þór 221 stig

ÍR 144 stig

Fjölnir 126 stig

Afturelding 87 stig

Þess má geta að Grótta varð efst í spánni sem gerð var fyrir mótið á síðasta ári. Spáin er gerð meira í gamni en alvöru. iben@mbl.is