Landsvirkjun hefur tilkynnt að nú sé stefnt að borun 8 nýrra vinnsluhola við Þeistareyki. Er þeim ætlað að styðja við frekari uppbyggingu á svæðinu en fyrsti áfangi uppbyggingarinnar, sem hafist var handa við á vormánuðum, gerir ráð fyrir 45MW nýtingu.
Landsvirkjun hefur tilkynnt að nú sé stefnt að borun 8 nýrra vinnsluhola við Þeistareyki. Er þeim ætlað að styðja við frekari uppbyggingu á svæðinu en fyrsti áfangi uppbyggingarinnar, sem hafist var handa við á vormánuðum, gerir ráð fyrir 45MW nýtingu. Sá áfangi sem nú er stefnt að því að ráðast í mun bæta öðrum 45 MW við framleiðslugetu fyrirtækisins.