Umsvif eru að aukast í hagkerfinu.
Umsvif eru að aukast í hagkerfinu.
Fólki sem hefur verið án vinnu í 12 mánuði eða lengur hefur fækkað mikið á síðustu árum. Þannig töldust 1.134 vera í þessum hópi í ágúst, samkvæmt nýjum tölum Vinnumálastofnunar, borið saman við 4.

Fólki sem hefur verið án vinnu í 12 mánuði eða lengur hefur fækkað mikið á síðustu árum. Þannig töldust 1.134 vera í þessum hópi í ágúst, samkvæmt nýjum tölum Vinnumálastofnunar, borið saman við 4.837 í mars 2011, þegar fjöldi fólks án vinnu í ár eða lengur náði hámarki eftir hrunið.

Stytting bótatíma kann að hafa haft áhrif á þessa þróun. 18