• Erla Hendriksdóttir skoraði annað marka Íslands sem gerði jafntefli, 2:2, við England í undanúrslitum umspils um sæti í lokakeppni HM kvenna í knattspyrnu 16. september 2002.

Erla Hendriksdóttir skoraði annað marka Íslands sem gerði jafntefli, 2:2, við England í undanúrslitum umspils um sæti í lokakeppni HM kvenna í knattspyrnu 16. september 2002.

• Erla fæddist 1977, lék með Breiðabliki og dönsku úrvalsdeildarliðunum FB, FVK og Skovlunde. Hún var um tíma næstleikjahæsta landsliðskona Íslands, lék 55 landsleiki frá 1995-2005 og skoraði fjögur mörk. Þá átti hún um skeið leikjamet íslenskra knattspyrnukvenna í deildakeppni heima og erlendis og er fjórða leikjahæst í sögunni.