Danmörk SönderjyskE – OB 4:0 • Baldur Sigurðsson var varamaður hjá SönderjyskE og kom ekki við sögu. • Hallgrímur Jónasson fyrirliði og Ari Freyr Skúlason léku allan leikinn með OB.

Danmörk

SönderjyskE – OB 4:0

• Baldur Sigurðsson var varamaður hjá SönderjyskE og kom ekki við sögu.

• Hallgrímur Jónasson fyrirliði og Ari Freyr Skúlason léku allan leikinn með OB.

Staða efstu liða:

SønderjyskE 1060419:918

København 953116:818

Midtjylland 953110:318

Randers 951316:1216

AaB 1041517:1613

Noregur

Vålerenga – Start 1:1

• Elías Már Ómarsson kom inná sem varamaður á 79. mínútu hjá Vålerenga.

• Guðmundur Kristjánsson lék allan leikinn fyrir Start.

Staða efstu liða:

Rosenborg 24174358:2055

Viking 24142845:2844

Odd 24128446:3244

Stabæk 23135541:2744

Strømsgodset 24134749:3543

Vålerenga 25124940:3540

Þýskaland

Köln – Ingolstadt 1:1

Staða efstu liða:

Bayern München 660020:318

Dortmund 651019:416

Schalke 64119:513

Wolfsburg 63219:711

Köln 732210:1211

Ingolstadt 73224:611

B-deild:

Nürnberg – Arminia Bielefeld 2:2

• Rúrik Gíslason kom inná hjá Nürnberg á 73. mínútu.

Holland

B-deild:

Emmen – Jong PSV 1:1

• Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn fyrir PSV og Albert Guðmundsson kom inná sem varamaður á 76. mínútu.

England

B-deild:

Fulham – QPR 4:0

Spánn

Valencia – Granada 1:0