<strong>Hvítur á leik </strong>
Hvítur á leik
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e5 7. Rde2 b5 8. Rd5 Rbd7 9. Rec3 Bb7 10. Bg5 Be7 11. Bxf6 Rxf6 12. a4 Rxd5 13. Rxd5 bxa4 14. Hxa4 0-0 15. Bc4 Bg5 16. 0-0 a5 17. Dd3 Bc6 18. Ha2 Db8 19. Hfa1 Bd8 20. Re3 Ha7 21. Bd5 Bb5 22.

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. h3 e5 7. Rde2 b5 8. Rd5 Rbd7 9. Rec3 Bb7 10. Bg5 Be7 11. Bxf6 Rxf6 12. a4 Rxd5 13. Rxd5 bxa4 14. Hxa4 0-0 15. Bc4 Bg5 16. 0-0 a5 17. Dd3 Bc6 18. Ha2 Db8 19. Hfa1 Bd8 20. Re3 Ha7 21. Bd5 Bb5 22. Dd2 g6 23. b4 a4 24. c4 Bd7 25. b5 Bb6 26. Hxa4 Hxa4 27. Hxa4 Dc7 28. Ha6 Bc8

Staðan kom upp á heimsbikarmóti FIDE sem stendur yfir þessa dagana í Bakú í Aserbaídsjan. Franski stórmeistarinn Maxime Vachier-Lagrave (2.744) hafði hvítt gegn kúbverska kollega sínum Reynaldo Ortiz Suarez (2.577) . 29. Bxf7+! Hxf7 svartur hefði einnig tapað eftir 29.... Dxf7 30. Hxb6. 30. Rd5 Bxf2+ 31. Dxf2 Dd8 32. Db6 Dh4 33. Ha8 Hf8 34. Dxd6 Df2+ 35. Kh2 og svartur gafst upp enda staða hans gjörtöpuð. Íslandsmót skákfélaga heldur áfram í dag sem og á morgun, sjá nánar á skak.is.