• Jón Oddur Halldórsson fékk sín önnur silfurverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra í Aþenu þegar hann kom annar í mark í 200 metra hlaupi þar sem hann setti jafnframt Norðurlandamet í sínum flokki, 26. september 2004.

Jón Oddur Halldórsson fékk sín önnur silfurverðlaun á Ólympíumóti fatlaðra í Aþenu þegar hann kom annar í mark í 200 metra hlaupi þar sem hann setti jafnframt Norðurlandamet í sínum flokki, 26. september 2004.

• Jón Oddur fæddist 1982 og ólst upp á Hellissandi. Á árunum 2002 til 2008 var Jón Oddur fremsti frjálsíþróttamaður fatlaðra hér á landi þar sem hann keppti í flokki spastískra. Auk tvennra silfurverðlauna í Aþenu 2004 vann Jón til verðlauna á HM 2002 og 2006 og EM 2003 og 2005. Hann lauk keppnisferlinum á Ólympíumóti fatlaðra í Peking 2008.