Bridsfélag Suðurnesja og Muninn Vetrarstarfið hefst nk. miðvikudag með eins kvölds tvímenningi og hefst spilamennskan kl. 19. Ef fram heldur sem horfir má vænta breytinga á starfsemi klúbbanna, sem verða kynntar skráðum félagsmönnum síðar í vetur.

Bridsfélag Suðurnesja og Muninn

Vetrarstarfið hefst nk. miðvikudag með eins kvölds tvímenningi og hefst spilamennskan kl. 19.

Ef fram heldur sem horfir má vænta breytinga á starfsemi klúbbanna, sem verða kynntar skráðum félagsmönnum síðar í vetur.

Félag eldri borgara í Reykjavík

Fimmtudaginn 24. september var spilaður tvímenningur á 12 borðum hjá bridsdeild FEB í Reykjavík

Efstu pör í N/S

Helgi Samúelss. – Sigurjón Helgas. 267

Örn Ingólfsson – Örn Isebarn 249

Sigurður Lárusson – Logi Þormóðss. 237

Friðrik Jónss. – Jóhannes Guðmannss. 235

A/V

Jón H. Jónsson – Bergljót Gunnarsd. 280

Elín Guðmanns.- Friðgerður Benedikts. 247

Albert Þorsteinss. – Bragi Björnsson 244

Svanh. Gunnarsd. – Magnús Lárusson 226

Spilað er í Síðumúla 37

25 pör hjá eldri borgurum í Reykjavík

Mánudaginn 21. september mættu 25 pör í tvímenning hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík.

Efstu pör í N/S:

Kristján Guðmss. – Kristín Guðmundsd. 348

Hrafnh. Skúlad. – Guðm. Jóhannss. 326

Hallgrímur Jónss.- Örn Isebarn 323

Sigurður Lárusson – Logi Þormóðss. 314

A/V:

Óli Gíslason – Magnús Jónsson 345

Bjarni Þórarinss. – Gunnar Jónsson 345

Jón H. Jónss. – Bergljót Gunnarsd. 329

Albert Þorsteinss. – Bragi Björnsson 321

Spilað er í Síðumúla 37.

Rólegt í Gullsmára

Það var rólegheitabrids í Kópvoginum sl. fimmtudag. Spilað var á 10 borðum. Úrslit í N/S:

Pétur Antonsson - Guðlaugur Nielsen 208

Sigtryggur Ellertss. - Rúnar Sigurðss. 195

Guðrún Hinriksd. - Haukur Hanness. 194

A/V:

Ágúst Vilhelmsson - Kári Jónsson 215

Guðbjörg Gíslad. - Sigurður Sigurðss. 187

Reynir Bjarnason - Sigurður Gíslason 176

Spilað var á 11 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 17. september. Úrslit í N/S:

Ragnar Jónsson - Lúðvík Ólafsson 240

Samúel Guðmundss. - Jón Hanness. 230

Hermann Guðms. - Magnús Marteinss. 197

Ari Þórðarson - Sigurður Björnss. 186

A/V

Guðbjörg Gíslad. - Sigurður Sigurðss. 195

Ásgeir Gunnarss. - Einar Kristinss. 184

Sigurður Njálss. - Pétur Jónsson 182

Ragnar Ásmundss. - Sveinn Sigurjss. 177

Guðm.Pálsson - Sveinn Símonars. 177