Spítali Deilt er um fjárlög ársins.
Spítali Deilt er um fjárlög ársins.
Læknaráð Landspítalans telur að í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sé fjárþörf spítalans vegna nýlegra og væntanlegra launahækkana ekki mætt. Ráðið telur að óbreyttu að þetta muni bitna á þjónustu spítalans.

Læknaráð Landspítalans telur að í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sé fjárþörf spítalans vegna nýlegra og væntanlegra launahækkana ekki mætt. Ráðið telur að óbreyttu að þetta muni bitna á þjónustu spítalans. Heilbrigðisráðherra segir að heilsugæsla og heimahjúkrun verði efld í fjárlögum og fé veitt í að vinna á biðlistum. Þannig verði aflétt hluta af álaginu á spítalann. 12