— AFP
Húðflúrlistamaður ristir mynd á húð gests á alþjóðlegri húðflúrhátíð sem sett var í Lundúnum í gær og lýkur á morgun. Um 400 listamenn víðs vegar að úr heiminum taka þátt í hátíðinni sem er haldin í ellefta skipti.
Húðflúrlistamaður ristir mynd á húð gests á alþjóðlegri húðflúrhátíð sem sett var í Lundúnum í gær og lýkur á morgun. Um 400 listamenn víðs vegar að úr heiminum taka þátt í hátíðinni sem er haldin í ellefta skipti. Þegar hátíðin var fyrst haldin fyrir áratug er talið að einn af hverjum átta fullorðnum Bretum hafi verið með húðflúr en nú er talið að þriðjungur þeirra hafi látið húðflúra sig, að sögn skipuleggjenda hátíðarinnar.