Ef áform húsnæðissamvinnufélagsins Búseta ganga eftir gæti félagið verið komið með tæplega 1.300 íbúðir árið 2020 og 3.000 íbúðir árið 2030. Félagið er nú með milli 400 og 500 íbúðir í pípunum og leitar að fleiri lóðum til uppbyggingar.

Ef áform húsnæðissamvinnufélagsins Búseta ganga eftir gæti félagið verið komið með tæplega 1.300 íbúðir árið 2020 og 3.000 íbúðir árið 2030. Félagið er nú með milli 400 og 500 íbúðir í pípunum og leitar að fleiri lóðum til uppbyggingar.

Gísli Örn Bjarnhéðinsson, framkvæmdastjóri Búseta, segir nýtt frumvarp um húsnæðissamvinnufélag munu auðvelda félaginu að sækja hagstæða lánsfjármögnun.

Félagið hyggst fjárfesta fyrir 15 milljarða króna í nýjum íbúðum á næstu árum. 12