Sveit Ferils vann Íslandsmótið í parasveitakeppni Tólf sveitir tóku þátt í Íslandsmótinu í parasveitakeppni sem fram fór um helgina og sigraði sveit Ferils með 143,47 stigum.

Sveit Ferils vann Íslandsmótið í parasveitakeppni

Tólf sveitir tóku þátt í Íslandsmótinu í parasveitakeppni sem fram fór um helgina og sigraði sveit Ferils með 143,47 stigum. Í sveitinni spiluðu Dröfn Guðmundsdóttir, Ásgeir Ásbjörnsson, Hrund Einarsdóttir og Hrólfur Hjaltason.

Í öðru sæti er sveit Hörpu með 139,46 stig og í því þriðja sveit PwC með 138,15 stig.

Gullsmárinn

Spilað var á 12 borðum í Gullsmára mánudaginn 14. desember. Úrslit í N/S:

Þórður Jörundss. – Jörundur Þórðarson 202

Vigd. Sigurjónsd. – Sigurður Dagbjartss. 197

Örn Einarsson – Friðrik Hermannss. 190

Guðlaugur Nielsen – Pétur Antonss. 182

A/V

Hjörtur Hanness. – Gunnar M. Hansson 220

Sigurður Njálsson – Pétur Jónsson 184

Ragnar Jónsson – Lúðvík Ólafsson 183

Guðbjörg Gíslad. – Sigurður Sigurðsson 179

Síðasti spiladagur þessa árs var í gær, fimmtudagurinn 17. desember.

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði

Þriðjudaginn 8. desember var spilaður tvímenningur með þátttöku 24 para.

Efstu pör í N/S (% skor):

Bjarnar Ingimarss. – Bragi Björnss. 61,8

Örn Einarsson – Friðrik Hermannss. 60,6

Kristín Óskarsd. – Unnar Atli Guðmss. 57,6

Ragnar Jónsson – Björn Árnason 55,8

A/V

Óskar Ólafsson – Sigfús Skúlason 56,5

Sigurður Láruss. – Sigurður Kristjss. 55,3

Auðunn Guðmss. – Guðm. Sigursteinss. 54,9

Kristján Þorlákss. – Ásgeir Sölvason 53,0

Föstudaginn 11. nóvember spiluðu 22 pör tvímenning.

Bestum árangri náðu í N/S:

Örn Einarsson – Friðrik Hermannss. 59,8

Vigdís Sigurjónsd. – Þorl. Þórarinss. 55,9

Örn Isebarn – Birgir Sigurðsson 55,8

Bjarnar Ingimarss. – Bragi Björnss. 53,3

A/V

Auðunn Guðmss. – Guðm. Sigursteinss. 60,8

Sigfús Skúlason – Óskar Ólafsson 56,6

Guðm. Brandss. – Þorst. Hálfdánars. 53,7

Tómas Sigurjss. – Björn Svavarss. 53,6

Síðasti spiladagur fyrir jól er 18. desember. Fyrsti spiladagur eftir áramót er 8. janúar.

BFEH spilar á þriðjudögum og föstudögum í Hraunholti, Flatahrauni 3. Spilamennska byrjar kl. 13.

Allir spilarar, vanir sem óvanir, eru velkomnir og er tekið vel á móti öllum.

Fámenni hjá FEBR í fárviðri en fjölmenni í matarveislu

Mánudaginn 7. desember var spilað á aðeins sjö borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík.

Eðlilega slæm mæting enda spáð fárviðri

Efstu pör í N/S

Logi Þormóðss. – Kristinn Sölvason 147

Jón Þór Karlss. – Björgvin Kjartanss. 136

Ormarr Snæbjss. – Sturla Snæbjörnss. 128

A/V

Hreiðar Þórhallss. – Halldór Kristinss. 163

Óli Gíslason – Kristján Guðmundss. 147

Hrólfur Guðmss. – Axel Lárusson 128

Fimmtudaginn 10. desember kvað við allt annan tón, enda gott veður og matarveisla kennd við jólin.

33 pör mættu til leiks. Efstu pör í N/S

Guðm. Sigursteinss. – Unnar Guðmss. 397

Haukur Harðarson – Ágúst Helgason 380

Logi Þormóðss. – Kristinn Sölvason 353

A/V

Albert Þorsteinss. – Bragi Björnsson 375

Bergljót Gunnarsd. – Jón H. Jónsson 371

Hrafnh. Skúlad. – Guðm. Jóhannsson 357

Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson Íslandsmeistarar í Butler

Jón Baldursson og Sigurbjörn Haraldsson eru Íslandsmeistar í Butlertvímenningi en keppnin fór fram um helgina. Þeir enduðu með 90,4 impa í plús og í öðru sæti urðu Kristján Már Gunnarsson og Gunnlaugur Sævarsson með 80,5 og þriðju urðu Stefán Jóhannsson og Kjartan Ásmundsson með 67,5 impa.