<strong>Hvítur á leik </strong>
Hvítur á leik
1. c4 c6 2. Rf3 d5 3. d4 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 Rbd7 6. e3 Da5 7. cxd5 Rxd5 8. Hc1 Rxc3 9. bxc3 Ba3 10. Hc2 b6 11. Be2 Ba6 12. 0-0 Bxe2 13. Hxe2 0-0 14. e4 Hfe8 15. He3 Bf8 16. e5 Dxa2 17. Rd2 c5 18. Re4 cxd4 19. cxd4 Hac8 20. Dg4 Hc4 21. Hf3 Hxd4 22.

1. c4 c6 2. Rf3 d5 3. d4 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 Rbd7 6. e3 Da5 7. cxd5 Rxd5 8. Hc1 Rxc3 9. bxc3 Ba3 10. Hc2 b6 11. Be2 Ba6 12. 0-0 Bxe2 13. Hxe2 0-0 14. e4 Hfe8 15. He3 Bf8 16. e5 Dxa2 17. Rd2 c5 18. Re4 cxd4 19. cxd4 Hac8 20. Dg4 Hc4 21. Hf3 Hxd4 22. Df4 Ha8 23. Dxf7+ Kh8

Staðan kom upp í opnum flokki Evrópukeppni landsliða sem lauk fyrir skömmu í Laugardalshöll. Rússneski stórmeistarinn Evgeny Tomashevsky (2.743) hafði hvítt gegn tyrkneskum kollega sínum, Alexander Ipatov (2.624) . 24. Bf6! snjöll mannsfórn sem eykur verulega þunga hvítu sóknarinnar. 24.... Hxe4 25. Hg3 hvítur hótar núna máti. 25.... Rxf6 26. exf6 g6 27. Hh3! h6 28. Dxg6 hvítur hótar nú hróknum á e4 og máti með því að leika 29. Hxh6+. 28.... Dd2 29. Dxe4 Hc8 30. Hd3 Dc2 31. Dxe6 Dc6 32. Dg4 Hc7 33. Dg6 De6 34. Hd8 og svartur gafst upp.