„Ég er ekki að skilja þetta.“ Það fer eftir merkingu sagna hvort hægt er að nota þær svona. Að skilja er skynjunarsögn , líkt og t.d.
„Ég er ekki að skilja þetta.“ Það fer eftir merkingu sagna hvort hægt er að nota þær svona. Að skilja er skynjunarsögn , líkt og t.d. að vita og að sjá og með nafnhætti þeirra ætti ekki að nota vera að eins og gert er í dæminu, heldur segja: Ég skil / veit / þetta ekki. En þetta á nú í vök að verjast.