Karl Björnsson
Karl Björnsson
Launakostnaður íslenskra sveitarfélaga mun hækka um 21,1 milljarð 2015 og 2016 en skatttekjurnar aukast um 27,9 milljarða. Þetta kemur fram í úttekt Sambands íslenskra sveitarfélaga sem gerð var að beiðni Morgunblaðsins.

Launakostnaður íslenskra sveitarfélaga mun hækka um 21,1 milljarð 2015 og 2016 en skatttekjurnar aukast um 27,9 milljarða.

Þetta kemur fram í úttekt Sambands íslenskra sveitarfélaga sem gerð var að beiðni Morgunblaðsins. Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir kjarasamninga og endurskoðun á starfsmati helstu skýringar þess að launakostnaðurinn er á uppleið. 12