— Morgunblaðið/Golli
Um 400-500 manns mættu þegar flóðljós fótboltavallar Valsmanna að Hlíðarenda voru vígð og þar með völlurinn í heild sinni. Að gefnu tilefni brá unga kynslóðin á leik á upplýstum vellinum.
Um 400-500 manns mættu þegar flóðljós fótboltavallar Valsmanna að Hlíðarenda voru vígð og þar með völlurinn í heild sinni. Að gefnu tilefni brá unga kynslóðin á leik á upplýstum vellinum. Kjöraðstæður eru nú til fótboltaiðkunar á vellinum allan ársins hring en gervigrasið er upphitað.