Ásta Kristín Andrésdóttir
Ásta Kristín Andrésdóttir
Ríkissaksóknari hefur ákveðið að áfrýja ekki til Hæstaréttar sýknudómi Héraðsdóms Reykja-víkur í máli gegn Ástu Kristínu Andrésdóttur hjúkrunarfræðingi, sem var ákærð fyrir manndráp af gáleysi eftir að sjúk-lingur í hennar umsjón lést á gjör-gæsludeild...

Ríkissaksóknari hefur ákveðið að áfrýja ekki til Hæstaréttar sýknudómi Héraðsdóms Reykja-víkur í máli gegn Ástu Kristínu Andrésdóttur hjúkrunarfræðingi, sem var ákærð fyrir manndráp af gáleysi eftir að sjúk-lingur í hennar umsjón lést á gjör-gæsludeild Landspítala síðla árs 2012. Þetta kemur fram á vef ríkis-saksóknara.

„Það hvarflaði aldrei að mér að málinu yrði áfrýjað, ég leit á þetta bara sem pro forma,“ segir Einar Gautur Steingrímsson, lögmaður Ástu, um niðurstöðuna.

„Réttarhöldin leiddu í ljós að ákæran gat ekki staðist,“ sagði Einar Gautur á mbl.is í gær.