— AFP
Ríkisfréttastofan KCNA í Norður-Kóreu sendi frá sér þessa mynd en á henni má sjá mikinn fjölda fólks saman kominn á torgi þar í landi til þess að fagna sprengingunni sem átti sér stað í gærmorgun.
Ríkisfréttastofan KCNA í Norður-Kóreu sendi frá sér þessa mynd en á henni má sjá mikinn fjölda fólks saman kominn á torgi þar í landi til þess að fagna sprengingunni sem átti sér stað í gærmorgun. Leiðtogi landsins, Kim Jong-Un, mun á morgun, föstudag, halda upp á 32 ára afmæli sitt með mikilli hátíð.