<strong>Hvítur á leik. </strong>
Hvítur á leik.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Rge2 d5 6. a3 Bd6 7. Rg3 c6 8. Be2 Rbd7 9. 0-0 dxc4 10. Bxc4 e5 11. Ba2 Rb6 12. dxe5 Bxe5 13. e4 De7 14. Rf5 Bxf5 15. exf5 Had8 16. Df3 Dc7 17. h3 Hd7 18. Bg5 h6 19. Bh4 Hd4 20. g4 Hfd8 21. Hfe1 Hd3 22.

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Rge2 d5 6. a3 Bd6 7. Rg3 c6 8. Be2 Rbd7 9. 0-0 dxc4 10. Bxc4 e5 11. Ba2 Rb6 12. dxe5 Bxe5 13. e4 De7 14. Rf5 Bxf5 15. exf5 Had8 16. Df3 Dc7 17. h3 Hd7 18. Bg5 h6 19. Bh4 Hd4 20. g4 Hfd8 21. Hfe1 Hd3 22. Dg2 H8d4 23. He2 Rh5 24. gxh5 Hxh4

Staðan kom upp á minningarmóti Pauls Keresar í atskák sem lauk nýverið í Tallinn í Eistlandi. Heimamaðurinn Juri Krupenski (2.362) hafði hvítt gegn ofurstórmeistaranum Boris Gelfand (2.733) frá Ísrael. 25. f6! Bxf6 26. He8+ Kh7 27. Dg6+!! eftir þessa snjöllu drottningarfórn er svartur óverjandi mát. 27.... fxg6 28. Bg8+ Kh8 29. Bf7+ og svartur gafst upp enda mát eftir 29.... Kh7 30. hxg6#. Þriðjudaginn 26. janúar næstkomandi verður Skákdagurinn haldinn á vegum Skáksambands Íslands og Skákakademíunnar, sjá nánar á skak.is.