Atviksorðið fjarska er áhersluorð og þýðir mjög eða ákaflega : fjarska mikill . Í samsetningum er fjarska líka til áherslu: fjarskahár, fjarskaveður, fjarskakaldur. Fjarskalegur er: mjög mikill, ákaflegur.
Atviksorðið fjarska er áhersluorð og þýðir mjög eða ákaflega : fjarska mikill . Í samsetningum er fjarska líka til áherslu: fjarskahár, fjarskaveður, fjarskakaldur. Fjarskalegur er: mjög mikill, ákaflegur. En í orðinu fjarskafögur um Esjuna séða frá Reykjavík gæti verið nafnorðið fjarski : fjarlægð !