Fyrstu tónleikar Jazzklúbbsins Múlans á árinu fóru fram í Björtuloftum í Hörpu í gær. Á þeim lék Skuggakvartett saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar tónlist eftir Sigurð á mörkum djass og blús, m.a. af plötunum Blátt líf og Bláir skuggar.
Fyrstu tónleikar Jazzklúbbsins Múlans á árinu fóru fram í Björtuloftum í Hörpu í gær. Á þeim lék Skuggakvartett saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar tónlist eftir Sigurð á mörkum djass og blús, m.a. af plötunum Blátt líf og Bláir skuggar. Ásamt Sigurði léku Andrés Þór Gunnlaugsson á gítar, Þórir Baldurson á hammondorgel og Einar Scheving á trommur.