Sala Ekkert tilboð reyndist nógu hátt.
Sala Ekkert tilboð reyndist nógu hátt.
Stjórn Eignasafns Seðlabanka Íslands (ESÍ) hafnaði öllum tilboðum sem bárust í eignir dótturfélags þess, Hildu. Þær voru boðnar til kaups með auglýsingu síðastliðið haust og bárust fjögur tilboð í þær. Haukur C.

Stjórn Eignasafns Seðlabanka Íslands (ESÍ) hafnaði öllum tilboðum sem bárust í eignir dótturfélags þess, Hildu. Þær voru boðnar til kaups með auglýsingu síðastliðið haust og bárust fjögur tilboð í þær.

Haukur C. Benediktsson, framkvæmdastjóri ESÍ, segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um framtíð Hildu en að líklegast verði eignir seldar út úr félaginu í minni einingum. ViðskiptaMogginn