Hvítur á leik
Hvítur á leik
1. c4 e6 2. g3 d5 3. d4 Rf6 4. Bg2 dxc4 5. Rf3 c5 6. O-O Rc6 7. dxc5 Dxd1 8. Hxd1 Bxc5 9. Rbd2 c3 10. bxc3 O-O 11. Rb3 Be7 12. c4 Bd7 13. Bb2 Hfd8 14. Rfd4 Hac8 15. Rb5 Be8 16. c5 Rd5 17. Rd6 Bxd6 18. cxd6 Rcb4 19. Hd2 Bb5 20. a3 Rc2 21.

1. c4 e6 2. g3 d5 3. d4 Rf6 4. Bg2 dxc4 5. Rf3 c5 6. O-O Rc6 7. dxc5 Dxd1 8. Hxd1 Bxc5 9. Rbd2 c3 10. bxc3 O-O 11. Rb3 Be7 12. c4 Bd7 13. Bb2 Hfd8 14. Rfd4 Hac8 15. Rb5 Be8 16. c5 Rd5 17. Rd6 Bxd6 18. cxd6 Rcb4 19. Hd2 Bb5 20. a3 Rc2 21. Hc1 Ba4

Staðan kom upp á minningarmóti Pauls Keresar í atskák sem lauk nýverið í Tallinn í Eistlandi. Ísraelski stórmeistarinn Viktor Mikhalevsky (2590) hafði hvítt gegn lettneska alþjóðlega meistaranum Vladimir Sveshnikov (2467) . 22. d7! Hxd7 23. Hcxc2 Hxc2 24. Hxc2 Rb6 og svartur gafst upp um leið enda manni undir fyrir ófullnægjandi bætur, t.d. getur hvítur einfaldlega leikið 25. Hc3 og svarað 25...Hd1+ með 26. Bf1. Fjórða umferð Nóa-Síríusmótsins fer fram í kvöld í Stúkunni við Kópavogsvöll. Skákþingi Reykjavíkur fer senn að ljúka, sjá taflfelag.is.