Spilað um Súgfirðingaskálina á hlaupaársdag Elsta berg landsins finnst í Botni í Súgandafirði, um 16 milljón ára gamalt, og 16 pör mættu til að styrkja félagsauðinn, metþátttaka á hlaupársdag. Engin flensa að herja á spilafélagana.

Spilað um Súgfirðingaskálina á hlaupaársdag

Elsta berg landsins finnst í Botni í Súgandafirði, um 16 milljón ára gamalt, og 16 pör mættu til að styrkja félagsauðinn, metþátttaka á hlaupársdag. Engin flensa að herja á spilafélagana.

Karl Bjarnason og Ólafur Ólafsson eru fimmtu sigurvegararnir en keppendur hafa skipt toppsætinu bróðurlega á milli sín. Aðeins eitt stig skildi að þrjú efstu sætin. Mikill jöfnuður!

Lokastaða 5. lotu, meðalskor 210 stig:

Karl Bjarnason - Ólafur Ólafsson 248

Rafn Haraldsson - Jón Sveinsson 247

Kristján Pálss. - Ólafur Karvel Pálss. 246

Sveinbjörn Jónss. - Sigurður Ólafss. 241

Gróa Guðnad. - Hrafnhildur Skúlad. 234

Friðgerður Friðgeirs - Ómar Þórðars. 234

Heildarstaðan:

Flemming Jessen - Kristján H. Björnss. 877

Karl Bjarnason - Ólafur Ólafsson 868

Rafn Haraldsson - Jón Sveinsson 832

Kristján Pálss. - Ólafur Karvel Pálss. 812

Gróa Guðnad. - Alda S. Guðnadóttir 809

Hafliði Baldursson - Árni Guðbjörnss. 801

Karl og Ólafur söxuðu aðeins á forskot Flemmings og Kristjáns.

Sjötta lota verður spiluð 14. mars í lok góu.