— AFP
Franskir lögreglumenn í óeirðabúningum fylgdust grannt með hópi flóttamanna sem í gær gekk framhjá þeim í Frumskóginum svonefnda, flóttamannabúðum sem finna má skammt frá borginni Calais í Frakklandi.

Franskir lögreglumenn í óeirðabúningum fylgdust grannt með hópi flóttamanna sem í gær gekk framhjá þeim í Frumskóginum svonefnda, flóttamannabúðum sem finna má skammt frá borginni Calais í Frakklandi.

Er nú unnið hörðum höndum að því að ryðja burt hluta búðanna með stórvirkum vinnuvélum. Hafa Bretar ákveðið að leggja samtals 80 milljónir evra til að koma í veg fyrir för flóttafólks yfir Ermarsundið.