• Sigurður Ólafsson varð ellefu sinnum Íslandsmeistari í knattspyrnu og handknattleik með Val. • Sigurður fæddist 1916 og var lykilmaður í vörn knattspyrnuliðs Vals en með því vann hann átta Íslandsmeistaratitla á árunum 1936 til 1945.

Sigurður Ólafsson varð ellefu sinnum Íslandsmeistari í knattspyrnu og handknattleik með Val.

• Sigurður fæddist 1916 og var lykilmaður í vörn knattspyrnuliðs Vals en með því vann hann átta Íslandsmeistaratitla á árunum 1936 til 1945. Hann var jafnframt í handboltaliði félagsins og vann þar þrjá Íslandsmeistaratitla. Sigurður lék knattspyrnu með Val allt til ársins 1957 og hann spilaði fjóra fyrstu landsleiki Íslands á árunum 1946 til 1949. Sigurður lést 2010.