<strong>Svartur á leik. </strong>
Svartur á leik.
1. d4 c5 2. d5 f5 3. Rc3 Rf6 4. Dd3 Ra6 5. a3 Da5 6. Hb1 Re4 7. f3 Rxc3 8. Bd2 c4 9. Dxc3 Dxd5 10. e4 fxe4 11. Bxc4 Dc6 12. Bxa6 Dxc3 13. Bxc3 bxa6 14. fxe4 Bb7 15. Re2 Bxe4 16. Kd2 e6 17. Bd4 Bd6 18. Hhf1 Hc8 19. Rc3 Bf5 20. g3 0-0 21. Bxa7 Hc7 22.

1. d4 c5 2. d5 f5 3. Rc3 Rf6 4. Dd3 Ra6 5. a3 Da5 6. Hb1 Re4 7. f3 Rxc3 8. Bd2 c4 9. Dxc3 Dxd5 10. e4 fxe4 11. Bxc4 Dc6 12. Bxa6 Dxc3 13. Bxc3 bxa6 14. fxe4 Bb7 15. Re2 Bxe4 16. Kd2 e6 17. Bd4 Bd6 18. Hhf1 Hc8 19. Rc3 Bf5 20. g3 0-0 21. Bxa7 Hc7 22. Bd4 Hc4 23. Bg1 Hfc8 24. Hf3 Be7 25. Hc1 Bg5+ 26. Be3 Bg4 27. Hf2

Staðan kom upp í áskorendaflokki Íslandsmótsins í skák sem lauk fyrir skömmu í Stúkunni við Breiðabliksvöll. Sigurvegari mótsins, Jóhann Ingvason (2.171) , hafði svart gegn Jóni Trausta Harðarsyni (2.058) . 27.... Hd4+! og hvítur gafst upp enda biskupinn á e3 að falla í valinn. Lokastaða efstu manna mótsins varð eftirfarandi: 1. Jóhann Ingvason 7 vinningar af 9 mögulegum. 2.-3. Davíð Kjartansson (2.348) og Lenka Ptácníková (2.192) 6½ v. Sjá nánar um mótið á skak.is.