— AFP
Hvítar kanínustyttur eru hluti af innsetningarverki áströlsku listakonunnar Amöndu Parer í miðborg San Francisco í Bandaríkjunum.
Hvítar kanínustyttur eru hluti af innsetningarverki áströlsku listakonunnar Amöndu Parer í miðborg San Francisco í Bandaríkjunum. Á sýningunni vekur listakonan athygli á skaða sem villtar kanínur hafa valdið á lífríkinu í Ástralíu frá því að þær voru fyrst fluttar þangað árið 1788.