„Mér þykir allur matur góður“ segjum við hiklaust þótt ekki fylgi hugur máli um efnið. En margir tvístíga þegar kemur að fleirtölu : Þykja mér eða þykir mér kleinur góðar?
„Mér þykir allur matur góður“ segjum við hiklaust þótt ekki fylgi hugur máli um efnið. En margir tvístíga þegar kemur að fleirtölu : Þykja mér eða þykir mér kleinur góðar? Hvort tveggja tíðkast en gaman væri ef ópersónulega notkunin fengi að lifa: Mér, þér, henni okkur, ykkur, þeim þykir kleinur góðar.