„Líklega er sökin sú hvað þetta er gott.“ Er maður að lýsa sök á hendur sér fyrir veiklyndi, t.d. fyrir að þykja nammi gott? Að hann sé sekur ? En sök getur þýtt fleira, þ. á m. orsök eða ástæða , sbr.: fyrir þær sakir, af þeim sökum.
„Líklega er sökin sú hvað þetta er gott.“ Er maður að lýsa sök á hendur sér fyrir veiklyndi, t.d. fyrir að þykja nammi gott? Að hann sé sekur ? En sök getur þýtt fleira, þ. á m. orsök eða ástæða , sbr.: fyrir þær sakir, af þeim sökum. Sem sagt: ( or ) sökin er sú hvað þetta (hvað sem það nú er) er gott.