<strong>Hvítur á leik</strong>
Hvítur á leik
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 O-O 6. Be3 Rbd7 7. Dd2 c5 8. Rge2 a6 9. Bh6 cxd4 10. Rxd4 e5 11. Bxg7 Kxg7 12. Rc2 Rc5 13. g4 Bxg4 14. Df2 Bh3 15. O-O-O Db6 16. Dh4 Bxf1 17.

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 O-O 6. Be3 Rbd7 7. Dd2 c5 8. Rge2 a6 9. Bh6 cxd4 10. Rxd4 e5 11. Bxg7 Kxg7 12. Rc2 Rc5 13. g4 Bxg4 14. Df2 Bh3 15. O-O-O Db6 16. Dh4 Bxf1 17. Hhxf1 Re6

Staðan kom upp í áskorendaflokki Íslandsmótsins í skák sem lauk fyrir skömmu í Stúkunni við Breiðabliksvöll. Stefán Arnalds (2007) hafði hvítt gegn Andra Jasoni Gíslasyni (1319) . 18. Dxf6+! Kxf6 19. Rd5+ Kg7 20. Rxb6 Had8 21. Hd2 og svartur gafst upp. Heimsmeistarinn í skák, Magnus Carlsen (2851), verður á meðal keppenda á ofurmóti í Stafangri í Noregi sem hefst 18. apríl nk. en áskorandi Magnusar í heimsmeistaraeinvígi sem haldið verður í haust, Sergey Karjakin (2779), dró sig út úr mótinu á síðustu stundu. Þessi ákvörðun Rússans vakti litla hrifningu mótshaldara, sjá t.d. chessbase.com.