Már Guðmundsson seðlabankastjóri hélt erindi um peningastefnu eftir fjármagnshöft.
Már Guðmundsson seðlabankastjóri hélt erindi um peningastefnu eftir fjármagnshöft.
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
„Fíllinn í herberginu og leitin að peningastefnunni“ var yfirskrift fjölsótts ársfundar Samtaka atvinnulífsins sem haldinn var í Hörpu á dögunum.
„Fíllinn í herberginu og leitin að peningastefnunni“ var yfirskrift fjölsótts ársfundar Samtaka atvinnulífsins sem haldinn var í Hörpu á dögunum. Á fundinum voru peningamálin og starfsumhverfi fyrirtækja til umfjöllunar í framsögu fyrirlesara, í viðtölum við stjórnendur og í pallborði.