Jacqueline Kennedy var glæsileg á brúðkaupsdaginn sinn árið 1953.
Jacqueline Kennedy var glæsileg á brúðkaupsdaginn sinn árið 1953. — AFP
Þegar John F. Kennedy og Jacqueline Lee Bouvier, eða Jackie Kennedy, giftu sig árið 1953 mættu svo margir gestir að það tók brúðhjónin tvær klukkustundir að taka í höndina á öllum. Talið er að um 1200 manns hafi mætt í veisluna sem var hin glæsilegasta.
Þegar John F. Kennedy og Jacqueline Lee Bouvier, eða Jackie Kennedy, giftu sig árið 1953 mættu svo margir gestir að það tók brúðhjónin tvær klukkustundir að taka í höndina á öllum. Talið er að um 1200 manns hafi mætt í veisluna sem var hin glæsilegasta. Brúðartertan var 1,2 metrar á hæð og brúðurin klæddist silkikjól og bar demantsarmband sem hún fékk að gjöf frá brúðgumanum.