• Stella Sigurðardóttir var í íslenska landsliðinu í handknattleik þegar það tók í fyrsta sinn þátt í heimsmeistaramóti árið 2011 í Brasilíu. • Stella fæddist 1990 og lék með Fram til 2013 en þá varð hún Íslandsmeistari með liðinu.

Stella Sigurðardóttir var í íslenska landsliðinu í handknattleik þegar það tók í fyrsta sinn þátt í heimsmeistaramóti árið 2011 í Brasilíu.

• Stella fæddist 1990 og lék með Fram til 2013 en þá varð hún Íslandsmeistari með liðinu. Hún var valin leikmaður ársins 2012. Stella lék 72 landsleiki og skoraði 205 mörk. Auk HM 2011 var Stella í landsliðinu á EM 2012. Hún gekk til liðs við SönderjyskE í Danmörku sumarið 2013 en varð að leggja skóna á hilluna 2014 eftir að hafa fengið þung höfuðhögg.