<strong>Hvítur á leik </strong>
Hvítur á leik
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 a6 7. Be2 Rbd7 8. Dd2 b5 9. a3 Bb7 10. f3 Bg7 11. O-O O-O 12. Had1 Hc8 13. Kh1 Re5 14. Bh6 Rc4 15. Bxc4 Hxc4 16. Bxg7 Kxg7 17. Rb3 Dc7 18. Hf2 Hc8 19. Dd3 Rh5 20. Rd2 Hc5 21. Rb3 Hc4 22.

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 a6 7. Be2 Rbd7 8. Dd2 b5 9. a3 Bb7 10. f3 Bg7 11. O-O O-O 12. Had1 Hc8 13. Kh1 Re5 14. Bh6 Rc4 15. Bxc4 Hxc4 16. Bxg7 Kxg7 17. Rb3 Dc7 18. Hf2 Hc8 19. Dd3 Rh5 20. Rd2 Hc5 21. Rb3 Hc4 22. Rd2 Db6 23. Rxc4 Dxf2 24. Re3 Rf4

Staðan kom upp á Skákmóti öðlinga sem fram fer þessa dagana í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Óskar Long Einarsson (1691) hafði hvítt gegn Bjarna Sæmundssyni (1870) . 25. Dd4+! e5?? svartur varð að leika 25... Kg8 til að forðast drottningartap og framhaldið hefði þá getað orðið eftirfarandi: 26. Hf1 e5 27. Da7 Dd2 28. Hd1 Df2 29. Dxb7 Hxc3 30. Db8+ Kg7 31. Dxd6! Hxe3 32. Dxe5+ Kh6 33. Dxf4+ og hvítur stendur vel að vígi. 26. Rf5+ og svartur gafst upp enda drottningin að falla í valinn.