— Morgunblaðið/Golli
Nokkur hundruð börn úr Sólblómaleikskólum SOS Barnaþorpanna á höfuðborgarsvæðinu fóru í gær í svokallaða sólblómagöngu til að vekja athygli á réttindum barna um allan heim. Þau fóru frá Lækjartorgi og upp í Ráðhús, þar sem Pollapönk lék fyrir þau.
Nokkur hundruð börn úr Sólblómaleikskólum SOS Barnaþorpanna á höfuðborgarsvæðinu fóru í gær í svokallaða sólblómagöngu til að vekja athygli á réttindum barna um allan heim. Þau fóru frá Lækjartorgi og upp í Ráðhús, þar sem Pollapönk lék fyrir þau. Mörg barnanna voru gulklædd og öll í sólblómaskapi.