Að brytja er að saxa og spað er brytjað kjöt . Orðtakið að brytja (eða höggva ) e-n í spað þýðir að leika e-n grátt , gagnrýna e-n harkalega o.s.frv. „Kom þú óhrædd inn fyrir, Guðríður. Ég hegg þig ekki í spað,“ segir í sögu eftir Hagalín.
brytja er að saxa og spað er brytjað kjöt . Orðtakið að brytja (eða höggva ) e-n í spað þýðir að leika e-n grátt , gagnrýna e-n harkalega o.s.frv. „Kom þú óhrædd inn fyrir, Guðríður. Ég hegg þig ekki í spað,“ segir í sögu eftir Hagalín. En að „berja í spað“ – úr því verður klessa, ekki spað.