Fiskistofa ætlar framvegis að birta ársfjórðungslega upplýsingar um hlutfall íss í lönduðum afla hjá nafngreindum vigtunarleyfishöfum og veiðiskipum. Búast má við að þetta verði gert strax í lok sumars, að sögn Eyþórs Björnssonar fiskistofustjóra.
Fiskistofa ætlar framvegis að birta ársfjórðungslega upplýsingar um hlutfall íss í lönduðum afla hjá nafngreindum vigtunarleyfishöfum og veiðiskipum. Búast má við að þetta verði gert strax í lok sumars, að sögn Eyþórs Björnssonar fiskistofustjóra.
Jafnframt verða birtar upplýsingar um íshlutfall þegar vigtun afla og íss fer fram að viðstöddum eftirlitsmanni Fiskistofu. Svo virðist sem nærvera eftirlitsmanns geti haft áhrif á skráð íshlutfall. 4