Átján Marcus Rashford skoraði í byrjun fyrsta landsleiksins.
Átján Marcus Rashford skoraði í byrjun fyrsta landsleiksins. — AFP
Framherjarnir Marcus Rashford og Daniel Sturridge voru í gær báðir valdir í enska landsliðshópinn í knattspyrnu fyrir EM í Frakklandi. Spáð hafði verið að Roy Hodgson landsliðsþjálfari þyrfti að velja á milli þeirra.

Framherjarnir Marcus Rashford og Daniel Sturridge voru í gær báðir valdir í enska landsliðshópinn í knattspyrnu fyrir EM í Frakklandi. Spáð hafði verið að Roy Hodgson landsliðsþjálfari þyrfti að velja á milli þeirra. Þessir skipa hópinn:

Mark : Joe Hart, Fraser Forster, Tom Heaton.

Vörn : Gary Cahill, Chris Smalling, John Stones, Kyle Walker, Ryan Bertrand, Danny Rose, Nathaniel Clyne.

Miðja : Dele Alli, Ross Barkley, Eric Dier, Jordan Henderson, Adam Lallana, James Milner, Raheem Sterling, Jack Wilshere.

Sókn : Wayne Rooney, Harry Kane, Jamie Vardy, Daniel Sturridge, Marcus Rashford.

vs@mbl.is