Í Orðsifjabók er ein merking orðsins breyskja sögð „molgjarn eða harðsteiktur matur“, myndræn lýsing og minnir á að breyskur er stökkur , brot gjarn .
Í Orðsifjabók er ein merking orðsins breyskja sögð „molgjarn eða harðsteiktur matur“, myndræn lýsing og minnir á að breyskur er stökkur , brot gjarn . Breyskur þýðir nú helst veikur fyrir freistingum : „þeir væru þá sjálfir hver um sig meiri englar en við má búast af breysku holdi“ er dæmi í Ritmálsskrá.