Pepsi-deild karla Stjarnan – Breiðablik 1:3 Arnar Már Björgvinsson 82. – Daniel Bamberg 72., Atli Sigurjónsson 80., Arnþór Ari Atlason 90. *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í fyrrakvöld.

Pepsi-deild karla

Stjarnan – Breiðablik 1:3

Arnar Már Björgvinsson 82. – Daniel Bamberg 72., Atli Sigurjónsson 80., Arnþór Ari Atlason 90.

*Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í fyrrakvöld.

M-gjöf leiksins:

2 M: Andri Rafn Yeoman (Breiðabliki).

1 M: Þorri Geir Rúnarsson (Stjörnunni), Hilmar Árni Halldórsson (Stjörnunni), Gunnleifur Gunnleifsson (Breiðabliki), Elfar Freyr Helgason (Breiðabliki), Damir Muminovic (Breiðabliki), Atli Sigurjónsson (Breiðabliki).

Dómari: Gunnar Jarl Jónsson – 7.

Staðan:

Breiðablik 64028:612

Stjarnan 632113:611

FH 63219:411

Víkingur Ó. 632110:911

Fjölnir 631211:710

ÍBV 63129:610

KR 62316:59

Víkingur R. 62229:78

Valur 621311:97

ÍA 61145:134

Þróttur R. 61145:164

Fylkir 60244:122

Leikir sjöundu umferðar:

4.6. ÍBV – KR 16.00

5.6. Víkingur Ó. – Fylkir 17.00

5.6. Valur – Stjarnan 17.00

5.6. ÍA – Þróttur R. 19.15

5.6. Fjölnir – Víkingur R. 19.15

5.6. Breiðablik – FH 20.00

*Áttunda umferðin verður síðan leikin 23.-24. júní en hinsvegar verða þrír leikir úr níundu umferð leiknir dagana 15. og 16. júní, ÍBV – Breiðablik, Fjölnir – KR og Valur – FH. Þeim leikjum er flýtt þar sem FH, Breiðablik, KR og Valur verða upptekin vegna Evrópuleikja um næstu mánaðamót.

1. deild kvenna A

Víkingur Ó. – Hvíti riddarinn 7:0

Staðan:

Víkingur Ó. 22008:06

ÍR 22007:06

HK/Víkingur 22007:26

Þróttur R. 21102:14

Skínandi 20112:51

Fram 20020:20

KH 20021:50

Hvíti riddarinn 20020:120

1. deild kvenna B

Keflavík – Grindavík 1:0

Staðan:

Haukar 22008:26

Keflavík 22003:16

Afturelding 210112:43

Grindavík 21019:13

Fjölnir 21015:33

Augnablik 21013:53

Álftanes 20021:70

Grótta 20021:190

4. deild karla B

Örninn – ÍH 0:3

GG – Snæfell 5:0

Staðan:

ÍH 6, GG 6, Skallagrímur 3, KFG 3, KB 3, Snæfell 0, Örninn 0.

4. deild karla D

Hamar – Kría 3:0

Vatnaliljur – Kóngarnir 6:1

KH – Álftanes 4:2

Staðan:

KH 9, Hamar 7, Álftanes 4, Vatnaliljur 3, Kría 0, Kóngarnir 0.

Vináttulandsleikir karla

Austurríki – Malta 2:1

Marko Arnautovic 4., Alessandro Schöpf 18. – David Alaba (sjálfsmark) 87.

Írland – Hvíta-Rússland 1:2

Stephen Ward 72. – Mikhail Gordeychuk 20., Maksim Volodko 63.

Serbía – Ísrael 3:1

Branislav Ivanovic 33., Nemanja Milunovic 74., Dusan Tadic 88. – Eran Zahavi 50. (víti)

Lúxemborg – Nígería 1:3

Vincent Thil 90. – Brown Ideye 36., Kelechi Iheanacho 69., Odion Ighalo 90.