Skútan Drumbeat var smíðuð á Nýja-Sjálandi árið 2002 af Alloy Yachts. Hún hefur tvívegis verið gerð upp, árin 2008 og 2009. Skútan kemst upp í 15 hnúta hraða á klukkustund, hún er 53 metra löng og mastur hennar er 10 metra langt.

Skútan Drumbeat var smíðuð á Nýja-Sjálandi árið 2002 af Alloy Yachts. Hún hefur tvívegis verið gerð upp, árin 2008 og 2009.

Skútan kemst upp í 15 hnúta hraða á klukkustund, hún er 53 metra löng og mastur hennar er 10 metra langt. Pláss er fyrir 11 gesti í skútunni í 5 herbergjum og er margt að gera innan- og utanborðs á skemmtisiglingum. Til dæmis er þar netsamband, gestir geta horft á gervihnattasjónvarp, farið á spíttbát, kajak, kanó, sjóbretti og margt fleira. Einnig er hægt að fara í köfunarleiðangra.

Á veturna siglir Drumbeat um Karíbahafið.