• Sigurlín Jónsdóttir er leikjahæsta knattspyrnukonan í sögu efstu deildar á Íslandi. • Sigurlín fæddist 1967 og lék með ÍA allt til ársins 1992.

Sigurlín Jónsdóttir er leikjahæsta knattspyrnukonan í sögu efstu deildar á Íslandi.

• Sigurlín fæddist 1967 og lék með ÍA allt til ársins 1992. Með Skagaliðinu lék hún 147 leiki í efstu deild, sem er enn félagsmet, og þar varð hún þrisvar Íslandsmeistari og þrisvar bikarmeistari. Sigurlín lék með KR frá 1993 til 1999 og varð þar fjórum sinnum Íslandsmeistari og einu sinni bikarmeistari. Met hennar í deildinni, 233 leikir, hefur staðið frá þeim tíma. Sigurlín lék 7 A-landsleiki fyrir Ísland.