Að standa fyrir máli sínu og að sitja fyrir svörum (hjá e-m) passa ekki alveg hvort í annars föt. Að standa fyrir máli sínu gerir t.d. sakborningur fyrir rétti: hann gerir grein fyrir málstað sínum, ver sig .
Að standa fyrir máli sínu og að sitja fyrir svörum (hjá e-m) passa ekki alveg hvort í annars föt. Að standa fyrir máli sínu gerir t.d. sakborningur fyrir rétti: hann gerir grein fyrir málstað sínum, ver sig . Að sitja fyrir svörum er að svara spurningum og snýst oft aðeins um að veita upplýsingar.