[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Alvogen-völlur, Pepsi-deild karla, 13. umferð, miðvikudag 3. ágúst 2016. Skilyrði : Sól, smá gola og nokkuð hlýtt. Völlurinn skartaði sínu fegursta. Skot : KR 20 (10) – Þróttur R. 6 (3). Horn : KR 5 – Þróttur R. 7.

Alvogen-völlur, Pepsi-deild karla, 13. umferð, miðvikudag 3. ágúst 2016.

Skilyrði : Sól, smá gola og nokkuð hlýtt. Völlurinn skartaði sínu fegursta.

Skot : KR 20 (10) – Þróttur R. 6 (3).

Horn : KR 5 – Þróttur R. 7.

KR: (4-3-3) Mark: Stefán Logi Magnússon. Vörn: Morten Beck, Skúli Jón Friðgeirsson, Indriði Sigurðsson, Gunnar Þór Gunnarsson. Miðja: Michael Præst, Finnur Orri Margeirsson, Pálmi Rafn Pálmason (Aron Bjarki Jósepsson 81). Sókn: Kennie Chopart (Denis Fazlagic 65), Jeppe Hansen, Óskar Örn Hauksson.

Þróttur: (4-3-3) Mark: Trausti Sigurbjörnsson. Vörn: Baldvin Sturluson (Aron Þ. Albertsson 83), Hreinn Ingi Örnólfsson, Karl Brynjar Björnsson (Viktor Unnar Illugason 88), Guðmundur Friðriksson. Miðja: Finnur Ólafsson (Thiago Pinto Borges 58), Tonny Mawejje, Christian Sörensen. Sókn: Dion Acoff, Björgvin Stefánsson, Vilhjálmur Pálmason.

Dómari : Guðmundur Ársæll Guðmundsson – 8.

Áhorfendur : 808.