[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Kópavogsvöllur, Pepsi-deild karla, 13. umferð, miðvikudag 3. ágúst 2016. Skilyrði : 14 stiga hiti, sól og smá gola. Völlurinn í góðu standi. Skot : Breiðablik 16 (10) – Fylkir 13 (6). Horn : Breiðablik 13 – Fylkir 3.

Kópavogsvöllur, Pepsi-deild karla, 13. umferð, miðvikudag 3. ágúst 2016.

Skilyrði : 14 stiga hiti, sól og smá gola. Völlurinn í góðu standi.

Skot : Breiðablik 16 (10) – Fylkir 13 (6).

Horn : Breiðablik 13 – Fylkir 3.

Breiðablik: (4-5-1) Mark: Gunnleifur Gunnleifsson. Vörn: Arnór S. Aðalsteinsson, Elfar Freyr Helgason, Damir Muminovic, Davíð K. Ólafsson. Miðja: Arnþór Ari Atlason, Gísli Eyjólfsson (Atli Sigurjónsson 67), Oliver Sigurjónsson (Jonathan Glenn 86), Andri Rafn Yeoman, Daniel Bamberg (Höskuldur Gunnlaugsson 73). Sókn: Árni Vilhjálmsson.

Fylkir: (4-4-2) Mark: Ólafur Íshólm Ólafsson. Vörn: Andri Þór Jónsson, Tonci Radovnikovic, Sonni Ragnar Nattestad, Tómas Þorsteinsson. Miðja: Andrés Már Jóhannesson (José Sito Seoane 72), Emil Ásmundsson, Oddur Ingi Guðmundsson (Elís Rafn Björnsson 11), Ragnar Bragi Sveinsson . Sókn: Albert B. Ingason, Garðar Jóhannsson (Víðir Þorvarðarson 72).

Dómari : Erlendur Eiríksson – 7.

Áhorfendur : 1.065.