• Ívar Ingimarsson lék 520 deildarleiki á ferli sínum sem knattspyrnumaður. • Ívar er fæddur árið 1977. Hann hóf sinn feril með Súlunni á Stöðvarfirði.

Ívar Ingimarsson lék 520 deildarleiki á ferli sínum sem knattspyrnumaður.

• Ívar er fæddur árið 1977. Hann hóf sinn feril með Súlunni á Stöðvarfirði. Hann gekk í raðir Vals í Reykjavík árið 1995 og fór þaðan til ÍBV þar sem hann varð Íslands- og bikarmeistari 1998. Hann var að láni hjá enska liðinu Torquay árið 1999 en lék svo með Brentford, Wolves, Ipswich, Brighton og Reading á Englandi. Hann lék 72 leiki í ensku úrvalsdeildinni og 30 leiki með A-landsliðinu á árunum 1998-2007.