<strong>Svartur á leik </strong>
Svartur á leik
1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Bd3 Rc6 5. c3 Dc7 6. Re2 Bg4 7. h3 Bh5 8. Db3 e6 9. Bf4 Bd6 10. Bxd6 Dxd6 11. Dxb7 Hb8 12. Da6 Hxb2 13. Rf4 Dxf4 14. Dxc6+ Ke7 15. O-O Kf6 16. Ra3 Re7 17. Dd7 Hd2 18. Ba6 Rf5 19. g3 Dd6 20.

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Bd3 Rc6 5. c3 Dc7 6. Re2 Bg4 7. h3 Bh5 8. Db3 e6 9. Bf4 Bd6 10. Bxd6 Dxd6 11. Dxb7 Hb8 12. Da6 Hxb2 13. Rf4 Dxf4 14. Dxc6+ Ke7 15. O-O Kf6 16. Ra3 Re7 17. Dd7 Hd2 18. Ba6 Rf5 19. g3 Dd6 20. Dxa7

Staðan kom upp á opna Xtracon-mótinu sem lauk fyrir skömmu í Kaupmannahöfn í Danmörku. Ítalski stórmeistarinn Sabino Brunello (2567) hafði svart gegn alþjóðlega meistaranum Einari Hjalta Jenssyni (2371) . 20....Bf3! og hvítur lagði niður vopnin enda óverjandi mát, svo sem eftir 21. Rb5 Dxg3+! 22. fxg3 Hg2+ 23. Kh1 Rxg3#. Skákþing Norðlendinga heldur áfram í dag en í gær voru tefldar fjórar umferðir af atskákum en bæði í dag og á morgun verða tefldar kappskákir. Um sterkt sjö umferða mót er að ræða, sem fer fram á Siglufirði, sjá nánar á skak.is.